«Það er aldrei of seint

að byrja snemma”

Prófaðu frítt í 30 daga

«Meistarinn mælir tímann,

en tíminn mælir meistarann”

Prófaðu frítt í 30 daga

«Í mínu starfi

skiptir hver mínúta máli”

Prófaðu frítt í 30 daga

«Skipulegðu vaktirnar

og kryddaðu vinnudaginn”

Prófaðu frítt í 30 daga

«Tímastjórnun í skýinu

sem gefur góða yfirsýn”

Prófaðu frítt í 30 daga

«Viska á morgnana,

jákvæðni allan daginn”

Prófaðu frítt í 30 daga

«Tækni getur bætt líf okkar

og gert okkur árangursríkari”

Prófaðu frítt í 30 daga

«Tíma og verkefnastjórnun

er einföld með Curio Time”

Prófaðu frítt í 30 daga
Curio-app-mynd.png

Curio App

Við kynnum snjallforritið Curio App sem er hugsað fyrir starfsmenn sem vilja nota farsíma sína til inn- og útstimplunar. Appið getur skráð staðsetningu starfsmanns við bæði inn og útstimplun. Starfsmaður getur séð sín persónulega verkefni og stimplað sig á milli verkefna. Curio App býður uppá mikið þjónustugildi fyrir starfsmenn og góða yfirsýn. Sjá meira hér. Curio App fæst bæði sem iOS og Android.
Kiosk-app.png

Curio Kiosk

Curio KIOSK sem er hugsað fyrir vinnustaði sem vilja að margir starfsmenn komi á ákveðin stað og stimpli sig til og frá vinnu. Starfsmenn nota allir sömu spjaldtölvuna með Curio Kiosk uppsettu. Hver starfsmaður notar sitt persónulega aðgangsorð til inn- og útstimplunar. Starfsmenn geta einnig stimplað sig með aðgangsorði á milli verkefna. / sjá meira hér . Curio Kiosk fæst bæði á iOS og Android snjalltæki.
schedules-promo.jpg

Curio Schedules

Vaktaplan Curio Time var hannað með vaktstjórum veitingahúsa, hótelstjórnendum ásamt ýmsum fyrirtækjum sem eru með starfsfólk í vaktavinnu. Vaktir eru litaskiptar bæði í appi og stjórnborði, starfsmenn geta séð lausar vaktir og sótt um vaktir, séð vinnustundir pr. viku og yfir mánuðinn og allt annað sem þarf fyrir gott vaktakerfi. / sjá meira hér Curio Schedules fæst bæði fyrir iOS og Android farsíma. 
festing.jpg

Veggfestingar

Ef þú ert með ákveðinn stað þar sem starfsmenn skrá sig inn til vinnu þá getur þú keypt stálfestingu hjá okkur fyrir spjaldtölvu þína. Veggfestingarnar eru með öryggislæsingu og talvan læst með lykli. Passar fyrir flestar tegundir af Android og Ipad spjaldtölvur. Verð kr. 27.000 + vsk. Þú getur pantað veggfestingu í spjallkerfi okkar.
baldvinb_none_fea28f61-6327-4ca0-9fc4-9a2d4539c773.png

Stafræn stimpilklukka

Curio Time hentar vel fyrir fyrirtæki sem eru með dreifða starfsemi og starfsemi sem er á einum eða mörgum stöðum. Sveigjanleiki Curio Time er mikill og búið er að hugsa tímaskráningarkerfið til notkunar fyrir alla flokka af starfsemi. Markmið hönnuða Curio Time er að sjálfvirkni og einfaldleiki í notkun muni auka þægindi og spara þér og þínu starfsfólki mikinn tíma yfir mánuðinn.
baldvinb_none_40e21cdf-977f-4ff5-8283-072980a0df28.png

Passar fyrir öll bókhaldskerfi

Þú getur sótt tímaskýrslur starfsmanna hvenær sem er. Kerfið býr til bæði pdf, csv og excel skýrslur sem hægt er að vinna með áfram. Hægt er að innsetja tímaskýrslur beint inn í DK bókhald. Hægt að tengja og sækja starfsmenn, verkefni og verkþætti frá bæði Uniconta og DK bókhaldi. 

baldvinb_none_3ddac25d-3892-4834-b6c3-bafce9d801ba.png

GPS staðsetning

Starfsmenn skrá sig inn og út með sínum persónulega farsíma og skráir þá síminn staðsetningu starfsmanns á kort ásamt IP tölu símans inni í Curio Time. Hægt er að velja ákveðna starfsmenn eða deild fyrir GPS merkingu í tímakort.
baldvinb_none_f3d244d0-aa9f-4fa4-a71d-67527f77cef1.png

Veikindadagar, orlof o.fl.

Tímaskráningarkerfið heldur utan um veikindadaga +barna ásamt því að telja orlofsdaga skv. ráðningarsaming. Starfsmaður getur skoðað og sent sjálfum sér tímaskýrslur í síma sínum eða í Curio Kiosk og þá með upplýsingum um orlof sitt.

baldvinb_none_a19eb93f-dd1b-4336-964c-4792709bd1ce.png

Orlofssíða

Á orlofssíðu Curio Time er hægt að sjá staðfest orlof og orlofsbeiðnir allra starfsmanna.
Starfsmenn geta sent beiðni um orlof frá Curio App eða Curio Kiosk og geta þá deildarstjórar eða verkstjórar skipulagt fríið á einfaldan og þægilegan hátt inni í Curio Time.
Image

“Viska á morgnana, jákvæðni allan daginn”

Val um viskuorð eða brandara við innstimplun:) Jákvæðir pabbabrandarar :) Deildu á samfélagsmiðlum eða SMS :)

Curio App birtir einn góðan brandara eða viskuorð í upphafi vinnudags og ýtir þannig undir ánægju í starfi. Curio Time er með yfir 700 viskuorð og brandara sem geta birst óreglulega við innstimplun yfir árið.
ca.png

App fyrir starfsmenn

Við kynnum snjallforritið Curio App sem fæst bæði sem iOS og Android. 

  • Skráir viðveru skv. kjarasamningum
  • Hægt að stimpla sig á milli verkefna 
  • Skráir GPS punkt við inn og útstimplun
  • Skráir staðssetningu
  • Aðgangur starfsmanna að tímaskýrslu sinni
  • Starfsmenn geta breytt skýrslu sinni í appinu
  • Starfsmenn geta sótt um orlof í appi
  • Starfsmenn geta sent sjálfum sér tímaskýrslu sem pdf. 
  • Starfsmenn geta séð persónuleg verkefni
  • Starfsmenn geta tekið mynd og vistað inn í verkefni í Curio Time
Image

VERKLÝSING

Notendur geta valið verkefni eða handskrifað verklýsingu við hverja innstimplun mörgum sinnum yfir daginn til að auðvelda utanumhald á skráð verkefni.

Curio Time er tímastjórnunarkerfi sem sér einnig um tímaskráningu verkefna.
0
Starfsmenn

Curio Time sér um tímaskráningu fyrir um 4.000 starfsmenn á íslandi og fer fjölgandi í hverri viku. 

baldvinb_none_f36c5cc2-2271-4632-8f63-937933a51d28.png

Reiknireglur

Ef þú ert með starfsmenn sem td. mæta á mismunandi tímum eða vinna skv. vaktplani þá getur þú búið til reiknireglu að eigin vali og sett á starfsmann. Hægt er að stofna ótakmarkað magn af reiknireglum. Allar reiknireglur eru hannaðar skv. kjarasamningum stéttarfélaga.

baldvinb_none_75cf5816-1e64-41c0-bb35-603d7ad95aa3.png

Samantekt

Ef starfsmenn þínir eru að vinna á mörgum stöðum yfir daginn þá getur þú dregið saman tíma fyrir ákveðið verk. td. allt fyrir verknúmer "1940" eða td. alla tíma sem hefur verið gerð á "Hringbraut 120" Þetta er gott þegar starfsmenn eru að vinna í mörgum verkefnum yfir mánuðinn og nauðsynlegt er að safna saman tímum starfsmanna fyrir reikningagerð.
baldvinb_none_44a850f2-85c2-412b-a30a-d06bd800580c.png

Lagfæringar tímakorts

Auðvelt er að fara yfir tímakort og lagfæra tímaskráningu með sjálfvirkri vistun. Starfsmaður getur á auðveldan hátt breytt innstimplun og útstimplun í Curio App eða Kiosk ef eigandi kerfis gefur leyfi til þess. Ef staðfestingasíða er innsett hjá stærri fyrirtækjum þá tekur mjög lítinn tíma að fara yfir tímaskýrslur starfsmanna og leiðrétta.
mann-gps.jpg

GPS kort

Hægt er að sjá Gps kort sem sýnir hvar starfsmenn voru staddir þegar þeir stimpluðu sig inn til vinnu. Hægt er að smella á GPS merkið á kortinu og birtist þá nafn starfsmanns og staðsetning hverju sinni.
baldvinb_none_bdcd071b-5b12-4f81-8373-6bbbbc6a1d72.png

Þitt eigið útlit

Auðvelt að stimpla sig inn og út með aðgangorði að eigin vali og sjást þá starfsmenn á forsíðu Curio Time ef þeir eru mættir. Þú getur sett merki fyrirtækis þíns og bakgrunn á aðalsíðu Curio Time, Curio App og Curio Kiosk og aðlagað útlitið að þínu fyrirtæki.
baldvinb_none_1872828e-baef-4524-b45c-5d7b2e77a03a.png

Þjónusta og backup

Við tökum daglegt backup af þinni tímaskráningu.
Við hýsum sjálfir Curio Time í skýinu okkar.
Allar uppfærslur af grunnútgáfu Curio Time eru ókeypis.
Image

Fyrir starfsmenn!

Curio Time var smíðað út frá annarri nálgun en flest önnur sambærileg forrit. Flest forrit sem eru notuð í dag voru smíðuð með þá sem sáu um bókhaldið í huga en voru kannski ekkert sérstaklega notendavæn fyrir starfsmenn.
Image

Hvað hefur kerfið umfram önnur kerfi?

Curio time sér bæði um almenna viðveru, tímastjórnun verkefna- og vaktakerfi allt í einu og sama kerfi ásamt því að bjóða upp á allskonar nýjungar í tímastjórnun. Kerfið er með svokallaðan Boost takka sem fyrirtæki geta nýtt sér til að betrumbæta skráningu á útseldum tíma, Curio app er svo með myndavél sem tengist verkefnum og svo getur td. Curio Kiosk appið tekið mynd af starfsmanni og vistað myndina inn í tímaskýrslu starfsmanns. Kerfið er líka með sjálfvirkar reiknireglur skv. kjarasamningi sem aðstoðar stjórnendur að setja rétta reiknireglu á starfsmenn.
Image

Notaðu Boost hnappinn til að bæta verkefnaskráningu starfsmanna

Það er algengt vandamál hjá starfsmönnum að sleppa því að skrá það sem þeir eru að vinna við á hverjum degi. Þetta getur verið vegna gamalla siða, leti eða gleymsku í annríki dagsinns. Sumir skrá svo tíma sinn einu sinni í viku á meðan aðrir skrá tíma sinn einu sinni í mánuði. Þetta getur leitt til ónákvæmni og mistaka í reikningagerð og skilað lægri framlegð til fyrirtækis. Það er algengt að fyrirtæki sem hafa ekki góða rafræna skráning á útseldum tíma glati frá 10-50% af þeim tíma sem hægt er að rukka fyrir.

Til að leysa þetta vandamál þá hönnuðum við Boost hnappinn í Curio Time. Með því að virkja Boost takkann hjá þeim starfsmönnum er hægt að bæta skilvirkni tímaskráningar verulega. (100%)
Image

Glæsilegt viðmótEinfalt í notkunVistar mynd inn í verkefniFrábært utanumhaldGps merking í tímaskýrsluHægt að lagfæra skýrslu"Quotes" vísdómsorð

Myndavél Curio App tengd verkefnum

Curio App býður upp á þann möguleika að tengja verkefni myndavél farsímans. Þú smellir einfaldlega mynd af verkefni þínu og spyr þá síminn í hvaða möppu á að vista myndina. Myndina er síðan aðgengileg beint inni í verkefni í stjórnborði Curio Time og svo einnig í myndamöppu með sama heiti á Dropbox.

Eyddu allri óvissu!

Til að sanna viðveru fyrir viðskiptavinum og eyða út óvissu hvenær starfsmenn eru að mæta til eða frá vinnu, er gott að nota GPS tímaskráningakerfi sem sýnir hvar starfsmaður var staðsettur þegar hann kom eða fór frá vinnu. Einnig merkir farsíminn GPS staðsetningu þegar starfsmaður stimplar sig á milli verkefna.
Image
Image
Image
Við kynnum snjallforritið Curio KIOSK sem er bæði hægt að tengja við Curio Time og Curio Office "fjarvinnnuskrifstofuna" eða bæði forritin í senn.

Curio Kiosk er með þann möguleika að mynda starfsmann við inn- og útstimplun til að sanna viðveru.
Myndavélin er valkvæm og bara einn af mörgum möguleikum Curio Time.
  • Starfsmenn geta sent inn beiðni um orlof frá KIOSK og sent inn í Curio Time og fengið staðfestingu sent inn í Curio Kiosk.
  • Appið er GPS tengt og fer staðsetning inn í Curio Time við innstimplun og útstimplun ef það er virkt í Curio Time.
  • Möguleiki á að virkja upp IP tölu þannig að talvan virki aðeins á ákveðnum stað.
  • Starfsmenn skrá aðgangsorð sitt þegar þeir stimpla sig inn eða út frá vinnu.
  • Starfsmenn geta stimplað sig með aðgangsorði á milli verkefna án þess að stimpla sig út úr vinnu.
  • Hægt að skrifa og senda skilaboð til launafulltrúa.
Starfsmenn hafa 2 leyfi sem eru sett á starfsmenn inni í Curio Time:

1. Leyfi til að skoða tímaskýrslu og breyta tímum sínum og vista inn í Curio Time ásamt því að geta látið senda sér tímaskýrslu á netfang sitt.

2. Leyfi til að skoða innstimplun sína en ekki leyfi til að breyta henni og senda pdf tímasskýrslu á netfang sitt:
Image

Vaktakerfi tengt Curio Time

Einfalt að setja upp vaktaplanStarfsmenn skoða vaktir í appiAuglýstu lausar vaktirStarfsmenn sækja um vaktirEinfalt að læra á vaktakerfiðSjálfvirkar tilkynningar o.fl.

Vaktstjórar hafa aðgang með browser
Starfsmenn hafa vaktakerfi í appi
Eða vaktakerfi + tímastjórnunarkerfi í appi
*(ALL IN ONE)
Image

Curio Schedules - Vaktakerfi + tímaskráningakerfi í einu forriti.

Við höfum nú lokið fyrstu útgáfunni af glæsilegu vaktakerfi sem getur bæði verið sem hluti af Curio Time eða sem stakt kerfi án þess að vera hluti af tímastjórnunarkerfi. Kerfið er því bæði innsett sem eining í Curio App og einnig sem sér app sem við höfum gefið heitið Curio Shedules. Öppin eru bæði fáanleg í Google Play store og svo einnig í Apple store. Curio Schedules var hannað með rekstraraðilum í hótel geiranum, eigendum veitingastaða og fleirum góðum aðilum og því sérsniðið að þörfum íslenskra fyrirtækja.