Ný uppfærsla: Curio Time tengist nú við Payday

Ný uppfærsla: Curio Time tengist nú við Payday

Curio Time hefur nú verið uppfært með fullri samþættingu við Payday launakerfið.

Nýja uppfærslan gerir notendum kleift að senda launafærslur beint úr Curio Time yfir í Payday með token-kóða, sem einfaldar launavinnslu og lágmarkar handvirka innslátt. Þetta tryggir hraðari, nákvæmari og öruggari vinnslu launa og dregur úr villuhættu.

Fyrirtæki sem vilja virkja þessa tengingu geta haft samband við þjónustuver á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. til að fá aðstoð við uppsetningu.