Image

Curio serían er hönnuð til að ná hámarks árangri!

Curio Office hefur m.a. að geyma, tilboðskerfi, sölu- og reikningakerfi, verkbókhaldskerfi, gagnsætt og fjölhæft verkefna- stjórnunarkerfi, samskiptakerfi, tímaskráningu o.fl. Hægt er að tengja vefsíðu, vefverslanir, greiðslugáttir ofl. o.fl. inn í kerfið ásamt því að sérsmíða lausnir og aðlaga þá kerfið að mismunandi rekstri fyrirtækja. Curio Office er býður upp á ótakmarkaða notendur og lágt mánaðargjald, snjallforrit og fleira sem hugurinn girnist. Hægt er að tengja saman öll forritin í Curio seríunni til að ná hámarks árangri í útseldri vinnu.

Kynntu þér kosti Curio Office og skoðaðu hvernig hægt er að aðlaga kerfið að þínum rekstri.

process.png

TILBOÐSKERFI

Stofnaðu tilboð inni í Curio Office og sendu pdf. á viðskiptavini.
Þegar tilboð er samþykkt þá færir þú tilboðið með einum smelli yfir á verkseðil eða reikning.
laptop.png

VERKEFNASTJÓRNUN

Auðveld verkefnastýring
Verkefnastjórar eru með góða yfirsýn
Starfsmenn sjá aðeins sín verkefni
Viðskiptavinir geta stofnað verkefni
Hægt að deila verkefnum á milli starfsmanna
Hægt að sjá stöðu verkefna á starfsmönnum
laptop.png

VERKBÓKHALDSKERFI

Tímaskráning verkefna
Veggur til að skrá ummæli um verkefni
Tilkyningar sendar á verkstjóra

Tenging fylgiskjala við verkseðla
Gagnageymsla skjala sem tengjast verkefni
Taktu mynd með Curio App og vistaðu inni í verkseðli
cashier.png

SÖLUKERFI

Rafrænir reikningar í lit
Vörunúmerakerfi
Falleg og stílhrein hönnun á reikningum
PDF-reikningar / sendir rafrænt á viðskiptamenn
Rafrænar kröfur í sölukerfi
Sala dagsinns / fylgstu með hvað þú ert að selja
Viðskiptamannayfirlit
VSK yfirlit o.fl.
big-data.png

SAMSKIPTAKERFI / INNRANET

Spjallkerfi starfsmanna og einkaskilaboð
Lokaður samskiptavefur milli starfsmanna
Hver starfsmaður fær sinn profile og vegg
Stöðuveita / Hvað liggur þér á hjarta?
Fréttaveita starfsmanna
Viðburðir og tilkynningar
coworking.png

DAGURINN ÞINN

Skoðaðu hversu mikið þú og aðrir starfsmenn hafa unnið í dag og nákvæmlega hve mikill tími hefur farið í hin ýmsu verkefni yfir daginn eða flettu í gegnum mánuðinn til að skoða skráningu og afköst starfsmanna
team.png

STARFSMANNA- OG NOTENDAKERFI

Þrjú mismunandi leyfi fyrir notendur
Verkefnastjórar hafa aðgang að öllum verkefnum
Starfsmenn sjá aðeins sín verkefni
Aðgangur fyrir viðskiptavini
Viðskiptavinir geta fylgst með verkseðlum, stofnað verkefni o.fl.
working.png

STIMPILKLUKKA

Einföld stimpilklukka fylgir
Stimpilkort og tímaskráning

Mættir starfsmenn
Inn og útstimplun
Hægt að tengja við Curio Time.
clock.png

TÍMA- OG VIÐVERUKERFI

Hægt er að tengja Curio Time við Curio Office
Fullkomin yfirsýn yfir tímaskráningu starfsmanna
(Sjá www.curiotime.com )

programming.png

Staðfestingarsíða

Þegar starfsmaður hefur merkt við verkefni og skrifað inn í vinnuskýrslu dagsins þá getur verkstjóri farið yfir verkefni starfsmanna og staðfest, áður en þau fara inn á verkseðil. Með þessu þá fæst góð yfirsýn á verkefnin og verulegur tímasparnaður.
mobile-app.png

APP og KIOSK

Þú getur látið starfsmenn stimpla sig inn til vinnu með farsíma eða á spjaldtölvu. 
Ýmsir möguleikar í boði varðandi IP tölur innskráningu o.fl.
speed.png

SÉRSMÍÐI

Við vitum að ekkert fyrirtæki er eins því öll erum við einstök, við bjóðum því upp á að aðlaga kerfið að þínum rekstri og sérsmíða þá lausn sem hentar þínum þörfum.

Stækkaðu Curio Office

Þú getur stækkað Curio Office með eftirfarandi einingum!

Tíma- og viðverukerfi, miðasölukerfi, vefverslun, ráðstefnukerfi, vefumsýslukerfi ásamt snjallforritunum Curio App og Kiosk sem er hannað bæði fyrir farsíma og spjaldtölvur. Einnig er hægt að beintengja Curio Office við öll helstu bókhaldsforrit með api tengingu og látið okkur sérsmíða hvað sem þér dettur í hug að láta forrita fyrir þig.

ca.png

App fyrir starfsmenn

Við kynnum snjallforritið Curio App +KIOSK sem er bæði hægt að tengja við Curio Time og Curio Office sýndarskrifstofuna eða bæði forritin í senn.
Image
Image
Image
  • Einfalt aðgangsorð þegar stimplað er inn eða út frá vinnu.
  • Starfsmenn geta stimplað sig á milli verkefna án þess að stimpla sig út úr vinnu.
  • Hægt að senda skilaboð til launafulltrúa.
  • Appið er GPS tengt og fer staðsetning inn í Curio Time við innstimplun og útstimplun ef það er virkt í Curio Time.
  • Starfsmenn geta sent inn beiðni um orlof og fengið staðfestingu.
  • Möguleiki á að virkja upp IP tölu þannig að talvan virki aðeins á ákveðnum stað.
  • Hægt að skoða deildir
  • Starfsmenn geta sent tímaskýrslu á sitt persónulega e-mail
  • Hægt að tengja myndavél við innstimplun
  • o.fl. ofl.
Tíma- og viðverukerfi
Tíma- og viðverukerfiÓtakmarkaðir notendur
Miðasölukerfi
MiðasölukerfiMIðasala eins og hún gerist best
Bættu vefsíðu þinni við CO
Bættu vefsíðu þinni við COVefumsýslukerfi tengt Curio Office
Kiosk
Kiosk App í spjaldtölvur
Bættu við vefverslun
Bættu við vefverslunBeintengt sölukerfi
Samtengt farsímum
Samtengt farsímumIOS og Android

API tenging

Hægt er að tengja verkbókhald, tímaskráningu og sölukerfi Curio Office við öll helstu bókhaldskerfi sem styðja API tengingu.

Mínar síður:

Hægt er að setja upp mínar síður fyrir viðskiptavini þar sem þeir fá aðgang að útgefnum reikningum ásamt vinnuskýrslum.
ct-large-800px.png

Skoðaðu einnig tímaskráningakerfið Curio Time

Curio Time er samhæft forrit sem tengist Curio Office, Curio App og Curio Kiosk.
Forritið sér um tímaskráningu starfsmanna og er aðgengilegt á netinu með helstu vöfrum, bæði fyrir mac og pc tölvur.

Samanburður á vikni Curio Office og nokkrum forritum

Image