Image

Nýtt íslenskt vaktakerfi

Einfalt að setja upp vaktaplanStarfsmenn skoða vaktir í appiAuglýstu lausar vaktirStarfsmenn sækja um vaktirEinfalt að læra á vaktakerfiðSjálfvirkar tilkynningar o.fl.

Vaktstjórar hafa aðgang með browser
Starfsmenn hafa vaktakerfi í appi
Eða vaktakerfi + tímastjórnunarkerfi í appi
*(ALL IN ONE)

Við kynnum CURIO SCHEDULES sem er bæði hægt að nota sem stakt vaktakerfi eða sem auka eining í Curio Time - tímaskráninga- og verkskráningakerfinu.

Image

Vaktstjóri

Fullkomið vaktakerfi sett upp með tímalínum starfsmanna yfir mánuðinn. Auðvelt að setja upp vaktaplan og deila vöktum á milli starfsmanna.
Image

Starfsmenn

Starfsmenn geta séð vaktir sínar yfir mánuðinn, séð lausar vaktir, sent beiðnir til vaktstjóra eða óskað eftir breyttum vöktum.
Image

Skilaboð

Hægt að skrifa starfsmönnum skilaboð eða sent þeim verkefni í stjórnborði og starfsmenn geta sent skilaboð til vaktstjóra í appi.
Image

Vaktaplan Curio Time var hannað með vaktstjórum veitingahúsa, hótelstjórnendum ásamt ýmsum fyrirtækjum sem eru með starfsfólk í vaktavinnu.

Vaktir eru litaskiptar, starfsmenn geta séð vinnustundir pr. viku og yfir mánuðinn. Vaktakerfið er á íslensku og ensku
Image

Samvinna

Starfsmenn sjá hverjir eru á vakt með þeim, geta skipt um vaktir og sótt um lausar vaktir.
Image

Tilkynningar

Ef vaktstjóri breytir vöktum starfsmanna eða býr til nýjar vaktir - þá getur hann sent skilaboð um breyttar vaktir á starfsmenn með einum smelli.
Image

Upplifun skiptir máli

Upplifun notenda Curio App var lykilatriði í allri hönnun hjá okkur. Viðmótið er hannað sem einfaldast og auðvelt er að læra og notast við forritið.
Image

Auðvelt notendaviðmót á íslensku

Vaktakerfið er hannað þannig að það er mjög auðvelt að skipuleggja vaktir starfsmanna.

  • Auðvelt að setja upp vaktir með tímabar
  • Sendir tilkynningar til starfsmanna um breytt vaktaskipulag
  • Afritar á milli vikna
  • Afrita margar vikur í senn
  • Möguleiki að afrita vaktir á deildir
  • Raðar starfsmönnum á vaktir
  • Deildaskipting með iconum eða litum
  • Auðvelt að læra á Curio Schedules appið
  • Appið fæst bæði f. iOS og Android 
Image

Við kokkum uppfærslur

Við höfum unnið að vaktakerfinu í nokkur ár og lagt mikinn metnað í á að endurbæta það reglulega og gera það betra og notendavænna fyrir viðskiptavini okkar. Hægt að nota stakt vaktakerfi eða sambyggt vaktakerfi sem er innbyggt í Curio Time Appið. Curio Shedules uppfærir sig sjálfkrafa, bæði í vafra og í öppum okkar.

Þú getur prufað Curio Schedules frítt í 30 daga

Algengar spurningar:

Hvernig virkar 30 daga prufuáskrift?
Þegar við bjóðum upp á 30 daga prufuáskrift, þá er hún algjörlega ókeypis og engar skuldbindingar (ekkert kreditkort og engin undirskrift). Eftir nokkra virka daga þá könnum við sannleiksgildi skráningar með því að hringja, senda sms eða senda þér e-mail og spyrjum þig hvort þú viljir halda áfram eða hvort þér vanti einhverja aðstoð við uppsetninguna. Ef þér líst vel á kerfið og ætlar að halda áfram þá getur notað prufuaðgangin áfram og þú þarft ekki að byrja upp á nýtt. Við sendum þá í framhaldinu fyrirtæki þínu reikning mánaðarlega miðað við skráningu þína og starfsmannafjölda. Ef þú ætlar ekki að halda áfram þá verður aðgangi þínum lokað á 30 degi frá skráningu.